spot_img
HomeFréttirHelena Sverrisdóttir með stórleik

Helena Sverrisdóttir með stórleik

 Helena Sverrisdóttir og stúlkurnar í CCC POLKOWICE unnu stórsigur gegn GLUCOSE ROW RYBNIK í pólsku deildinni í gær. Helena spilaði rúmar 33 mínútur í leiknum og skoraði 22 stig og hrifsaði 4  fráköst og var stigahæst á vellinum. Eftir tvo leiki er lið Helenu ósigrað ásamt fjórum öðrum liðum.  Næsti leikur liðsins er gegn PSZCZÓ?KA AZS UMCS LUBLIN en Lublin er án stiga eftir tvær umferðir. 
 
Fréttir
- Auglýsing -