spot_img
HomeFréttirHelena og Jón Arnór Körfuboltafólk KKÍ árið 2008

Helena og Jón Arnór Körfuboltafólk KKÍ árið 2008

10:57
{mosimage}

(Jón Arnór Stefánsson)

Helena Sverrisdóttir og Jón Arnór Stefánsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleiksmaður ársins 2008 af KKÍ. Þetta kemur fram á www.kki.is

Helena Sverrisdóttir:
Haukar / TCU College
Bakvörður
20 ára180 cm

• Nýliði ársins í Mountain West háskóladeildinni
• Burðarás í íslenska kvennalansliðinu og leiðir B deild Evrópukeppninar í stigum 23.6 á leik og stoðsendingum 5.4 á leik. Að auki er Helena á topp 5 í fjölda annarra tölfræðiþátta
• Nú strax á öðru ári með TCU er Helena orðin lykilleikmaður og hefur leitt TCU skólann aftur í topp 25 í landinu sem er mikið afrek.
• Helena leiðir lið sitt í stigum 17 á leik, fráköstum 6.2 á leik, stoðsendingum 4,9 og skotnýtingu 55% 2 stiga og 64% 3 stiga

{mosimage}
(Helena Sverrisdóttir)

Jón Arnór Stefánsson:
Lottomatica Roma – KR
Bakvörður
26 ára
196 cm

• Lék með Roma í Meistaradeild Evrópu – Byrjunarliðsmaður
• Roma komst í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar
• Roma lék til úrslita um Ítalíumeistaratitilinn
• Jóni var boðið til æfinga með nokkrum NBA liðum sl. sumar
• Jón lék vel með íslenska landsliðinu í Evrópukeppnninni.
• Jón hefur leikið vel með KR í haust sem hefur ekki tapað leik.

Lesa greinina í heild sinni á heimasíðu KKÍ: http://kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=5141

Fréttir
- Auglýsing -