spot_img
HomeFréttirHelena og félagar enn ósigraðar

Helena og félagar enn ósigraðar

 Helena Sverrisdóttir og félgara hennar í CCC Polkowice sigruðu lið Basket Konin í kvöld 62:65 á útivelli. Helena var að venju í byrjunarliði Polkowice og skoraði hún 13 stig á 21 mínútu sem henni var úthlutað. Polkowice eru því enn ósigraðar í pólskudeildinni ásamt Energea Torun og Wisla Kraków. Næsti leikur Polkowice er einmitt gegn liði Torun á heimavelli.
 
Fréttir
- Auglýsing -