20:49
{mosimage}
Tveimur leikjum er nú lokið í Iceland Express deild kvenna í kvöld og unnust þeir báðir á heimavelli. Á Ásvöllum unnu Haukastúlkur nýliða Fjölnis 76-61 og í Grindavík vann Grindavík Val 88-47.
KR hafði svo betur gegn Hamri 84-60 í DHL-Höllinni og þar með lönduðu nýliðar KR sínum fyrstsu stigum í deildinni þetta árið.
Nánar um leikina á eftir.