spot_img
HomeSubway deildinSubway deild kvennaHeiðrún og Fanney framlengja við Stjörnuna

Heiðrún og Fanney framlengja við Stjörnuna

Stjarnan heldur áfram að skrifa undir samninga við sína leikmenn, en þær Heiðrún Hlynsdóttir pg Fanney Freysdóttir hafa framlengt samninga sína við liðið.

Þær Heiðrún og Fanney eru báðar uppaldar hjá Stjörnunni og hafa verið hluti hins afar sigursæla 2007 árgangs félagsins. Báðar komu þær mikið við sögu hjá liðinu í 1. deild kvenna á síðasta tímabili en þreyta nú frumraun sína í efstu deild.

Fréttir
- Auglýsing -