Hið árlega æfingarmót SISU í Danmörku verður haldið núna um helgina og munu Íslendingar eiga þar tvo fulltrúa. Haukar munu tefla fram liði í karlaflokki ásamt gestgjöfum SISU, Svendborg og Hørsholm en í kvennaflokki á Valur sína fulltrúa ásamt heimastúlkum, Falcon, Ulriken frá Noregi, og Lemvig.
Valur mun einnig tefla fram liði í U-18 kvenna þar sem þær keppa við SISU og Hørsholm.
Valur mun einnig tefla fram liði í U-18 kvenna þar sem þær keppa við SISU og Hørsholm.
Dagskrá mótsins:
Karlar
Föstudagur 7. september
18.30 Haukar – Svendborg
20.30 SISU – Hörsholm
Laugardagur 8. september
10.00 Svendborg – Horshølm
12.00 Haukar (IS) – SISU
16.00 SISU – Svendborg
Sunnudagur 9. september
10.00 Hørsholm – Haukar (IS)
Konur
Föstudagur 7. september
18.30 SISU – Falcon
20.30 SISU – Valur (IS)
Laugardagur 8. september
10.00 Ulriken (NO) – Hørsholm
12.00 Lemvig – Valur (IS)
16.00 Lemvig – SISU
18.00 Ulriken (NO) – Valur (IS)
Sunnudagur 9. september
10.00 Hørsholm – Valur (IS)
12.00 Ulriken (NO) – SISU
U-18 Stúlkur
Laugardagur 8. september
14.00 Valur – Hørsholm
Sunnudagur 9. september
12.00 Valur – SISU
Mynd: SISU varð danskur bikarmeistari á tímabilinu sem leið.
[email protected]