spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHarrison Butler í Höllina

Harrison Butler í Höllina

Þór Akureyri hefur samið við Harrison Butler fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Harrison er 198 cm bandarískur framherji sem kemur til Þórs frá háskólaliðinu Southern Utah Thunderbirds í D1 deildinni þar sem hann hefur spilað undanfarin fimm ár. Á lokaári sínu þar spilaði hann að meðaltali 31 mínútu í leik, skoraði 11 stig, tók 7 fráköst, átti 3 stoðsendingar og var með 1 stolinn bolta að meðaltali. Hann hefur tekið næstflest fráköst í sögu SU Thunderbirds og er á topp tíu lista yfir skoruð stig í sögu skólans.

Fréttir
- Auglýsing -