spot_img
HomeFréttirHannes í DV: Það er orðið áhyggjuefni þegar stjórnmálamenn hafa engan áhuga...

Hannes í DV: Það er orðið áhyggjuefni þegar stjórnmálamenn hafa engan áhuga á afreksíþróttum nema þegar árangur næst

Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir í viðtali við DV í dag það áhyggjuefni þegar stjórnmálamenn hafi engan áhuga á afreksíþróttum nema þegar árangur náist. Í viðtalinu ræðir Hannes aðallega um dráttinn í Evrópukeppni karla í körfuknattleik og að fyrir liggji mikill kostnaður í tengslum við verkefnið.
Hannes segir KKÍ taka mikla áhættu með þátttöku í verkefninu því að kosnaðurinn sé í kringum 20 milljónir króna. ,,Við þurfum að treysta á að fyrirtækin heima á Íslandi hjálpi okkur,“ sagði Hannes en viðtalið má sjá í heild sinni hér.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -