Karfan.is náði í Hannes S. Jónsson formann KKÍ í dag skömmu eftir frækinn sigur A-landsliðsins gegn Rúmeníu ytra. Það var völlur á Hannesi sem fylgdist grannt með gangi mála í nýjasta vefsjónvarpi FIBA. Sjá hér að neðan viðtal okkar við Hannes formann.