Fjórði leikur undanúrslitaeinvígis Hamars/Þórs og Ármanns í fyrstu deild kvenna var á dagskrá í kvöld.
Í honum sigraði Ármann með 11 stigum, 71-82 og eru þær því komnar í úrslitaeinvígi deildarinnar, þar sem þær mæta KR eða ÍR.
Karfan spjallaði við Hallgrím Brynjólfsson þjálfara Hamars/Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.
Viðtal / Magnús Elfar