spot_img
HomeFréttirHallgrímur eftir leik í Södertalje “Held þær skynji allar að þær eru...

Hallgrímur eftir leik í Södertalje “Held þær skynji allar að þær eru að verða betri”

Undir 20 ára lið kvenna vann í dag til bronsverðlauna á Norðurlandamótinu í Södertalje eftir að hafa unnið Danmörku í úrslitaleik, 73-52. Í heild vann liðið þá þrjá leiki á mótinu og tapaði tveimur, en í efstu tveimur sætunum voru Finnland og Svíþjóð.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hallgrím Brynjólfsson aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -