spot_img
HomeMyndbandHallgrímssynirnir með hollí hú

Hallgrímssynirnir með hollí hú

Hallgrímssynirnir, tvíburabræðurnir og U-16 landsliðsmennirnir Hilmir og Hugi fóru mikinn í 71-60 sigri Vestra á FSu í drengjaflokki í gær en þar áttu þeir þetta glæsilega hollí hú, eins og stjórnendur Domino’s körfuboltakvölds myndu kalla það.

Hugi var þegar búinn að stimpla sig inn í háuljósa vertíðina í vetur með troðslum sínum í 1. deildinni á föstudaginn og blokki sínu á móti Álftanesi á undirbúningstímabilinu.

Fréttir
- Auglýsing -