Næstu vikuna mánudag 16. september til laugardags 21. september mun nýr samstarfsaðili KKÍ Bónus bjóða öllum sem vilja koma og prófa að æfa körfubolta. Samkvæmt fréttatilkynningu lágvöruverslunarkeðjunnar er um að ræða fría prufuviku og er fólk beðið að nálgast frekari upplýsingar hjá sínu félagi.
Bónus býður á æfingar
Fréttir