spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHalldór yfirgefur Snæfell

Halldór yfirgefur Snæfell

Halldór Steingrímsson mun ekki halda áfram að þjálfa Snæfell í Dominos deild kvenna. Staðfestir félagið þetta með tilkynningu fyrr í dag.

Halldór tók við liðinu síðasta sumar, en þær höfnuðu í 7. sæti Dominos deildar kvenna á yfirstandandi tímabili.

Halldór starfaði fyrir yngri flokka Fjölnis til margra ára, þá var hann með Sindra í fyrstu deild karla tímabilið 2019-20 og þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari landsliðs undir 20 ára karla.

Fréttir
- Auglýsing -