Staðan er 45-54 fyrir KR í annarri undanúrslitaviðureign KR og Keflavíkur í Iceland Express deild karla en búið er að blása til hálfleiks í viðureign liðanna.
Marcus Walker hefur verið potturinn og pannan í liði KR í kvöld með 20 stig í hálfleik en Thomas Sanders er með 14 stig í liði Keflavíkur sem oft hefur hitt betur í þristum á heimavelli, aðeins 2 af 13 niður fyrstu 20 mínúturnar.
Nánar síðar…