20:10
{mosimage}
Fjórir leikir eru á dagskrá NBA deildarinnar í kvöld og í nótt og mesta athygli vekur væntanlega grannarimma liðanna í Los Angeles. LA Clippers og LA Lakers mætast á sameiginlegum heimavelli sínum, Staples Center, í nótt kl. 02:30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á NBA TV.
Leiki næturinnar:
LA Lakers – LA Clippers
Detroit Pistons – Golden State Warriors
Toronto Raptors – Boston Celtics
Denver Nuggets – Portland Trailblazers