spot_img
HomeFréttirFyrsta umferð Subway deildarinnar klárast í kvöld

Fyrsta umferð Subway deildarinnar klárast í kvöld

Lokaleikur fyrstu umferðar Subway deildar kvenna fer fram í kvöld er Njarðvík tekur á móti grönnum sínum úr Keflavík í Ljónagryfjunni.

Báðum liðum er spáð góðu gengi þetta árið, þar sem Keflavík var á dögunum spáð efsta sæti deildarinnar af fyrirliðum og forráðamönnum liða deildarinnar á meðan að Njarðvík er í öðru sætinu.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Subway deild kvenna

Keflavík Njarðvík – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -