spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFyrirliðinn áfram á Flúðum

Fyrirliðinn áfram á Flúðum

Hrunamenn hafa framlengt samning sinn við fyrirliðann Eyþór Orri Árnason fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.

Eyþór Orri er 20 ára bakvörður sem alla tíð hefur leikið fyrir Hrunamenn, en á síðasta tímabili skilaði hann 8 stigum, 4 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í 21 leik fyrir þá í fyrstu deildinni.

Fréttir
- Auglýsing -