spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFjölnir semur við sex leikmenn

Fjölnir semur við sex leikmenn

Fjölnir hefur skrifaði undir nýjan samning við sex af efnilegustu leikmönnum  meistaraflokks karla um þess efnis að spila með liðinu á næsta tímabili. Um er að ræða  Rafn Kristján Kristjáns­son, Fannar Elí Hafþórsson, Guðmund­ur Aron Jó­hann­es­son, Garðar Kjart­an Norðfjörð, Kjartan Karl Gunnarsson og Brynjar Kári Gunnarsson sem er einmitt þessa dagana í landsliðsverkefni.  Áður höfðu Vikt­or Máni Stef­fen­sen og Ísak Örn Bald­urs­son skrifað undir nýjan samning. 

Fjöln­ir lék um laust sæti um að komast í Subway deildina í vor en tapaði eftir fimm leikja rimmu þar sem Hamar fór með sigur og vann sér laust sæti í Subway deildinni.  

Fréttir
- Auglýsing -