spot_img
HomeFréttirFjölmennt í Körfuboltaskóla Stjörnunnar

Fjölmennt í Körfuboltaskóla Stjörnunnar

 
Um 100 krakkar mættu í Körfuboltaskóla Stjörnunnar um síðustu helgi en skólinn markaði upphaf vetrarstarfsins hjá félaginu. Körfuboltaskólinn var fyrir 11 ára krakka og yngri en leiðbeinendur í skólanum voru leikmenn í meistaraflokkum félagsins.
Snorri Örn Arnaldsson yfirþjálfari yngri flokka hjá Stjörnunni sendi okkur meðfylgjandi myndasafn frá Körfuboltaskóla Stjörnunnar.
 
Ljósmynd/ Snorri Örn Arnaldsson
Fréttir
- Auglýsing -