spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr eftir Norðurlandamótið i Finnlandi "Við erum svolítið einangruð frá þessum...

Finnur Freyr eftir Norðurlandamótið i Finnlandi “Við erum svolítið einangruð frá þessum körfubolta sem er spilaður á meginlandinu”

Norðurlandamóti undir 16 ára liðs drengja og stúlkna lauk í gær í Kisakallio í Finnlandi. Bæði unnu leikin tvo leiki á þessu móti, en vegna innbyrðisstöðu höfðu drengirnir brons með sér heim á meðan að stúlkurnar þurftu að sætta sig við fjórða sætið.

Leikirnir voru þeir fyrstu sem þessir árgangar barna leika saman fyrir Íslands hönd, en ekkert Norðurlandamót og Evrópukeppnir voru haldnar árið 2020 vegna heimsfaraldurs Covid-19.

Með í för til Kisakallio þetta árið var yfirþjálfari yngri landsliða Finnur Freyr Stefánsson, en Karfan spjallaði við hann að móti loknu og ræddi við hann um mótið, markmið liðsins og hver munurinn á íslenskum körfubolta og þeim sem er spilaður á meginlandinu sé.

Hérna er svo hægt að hlusta á Finn Frey fara yfir mikilvægi Evrópumóta og Norðurlandamóta, hvernig þróunin hefur verið, skipulag yngri landsliða er og margt fleira.

Fréttir
- Auglýsing -