spot_img
HomeFréttirEvrópukeppni U16 kvenna - Mótherjar Íslands

Evrópukeppni U16 kvenna – Mótherjar Íslands

Nú stendur yfir dráttur FIBA Europe í Þýskalandi, þar sem verið er að draga í Evrópukeppnir landsliða. Dregið er í riðla hjá yngrilandsliðum karla og kvenna og endað á A-landsliðunum.
Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu á netinu á vef FIBA Europe, www.fibaeurope.com
 
Riðill U16 kvenna sem leika í C-deild – A-riðill:
Ísland
Kýpur
Mónakó
Wales
 
  
Fréttir
- Auglýsing -