spot_img
HomeFréttirErna eftir leik í Ljónagryfjunni "Þetta var bara létt og skemmtilegt"

Erna eftir leik í Ljónagryfjunni “Þetta var bara létt og skemmtilegt”

Njarðvík tók á móti ÍR í Ljónagryfjunni í kvöld. Meistararnir fóru hljóðlega af stað en það fór lítíð á milli mála hvoru megin sigurinn myndi lenda þetta kvöldið. Lokatölur 79-43 fyrir Njarðvík þar sem allar í liði heimakvenna komust á blað í kvöld.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ernu Hákonardóttur leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni

Fréttir
- Auglýsing -