Haukar eru Íslandsmeistarar Bónus deildar kvenna, en í kvöld lögðu þær Njarðvík með minnsta mun mögulegum, 92-91.
Eftir æsispennandi framlengdan leik höfðu Haukar sigur og unnu þær því sinn fimmta Íslandsmeistaratitil, þann fyrsta síðan árið 2018.
Karfan spjallaði við Emil Barja þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.