Mikið er fjörið úti í Helsinki þessa stundina þar sem að stuðningsmenn íslenska landsliðsins gera sig tilbúna fyrir fyrsta leik liðsins á EuroBasket 2017. Við hittum leikmann Hauka, Emil Barja, sem mættur er til þess að styðja strákana, nokkurra spurninga.
Hérna eru myndir frá Fan Zone fyrir fyrsta leik