spot_img
HomeFréttirElvar: Samkeppni er alltaf holl, heldur manni á tánum

Elvar: Samkeppni er alltaf holl, heldur manni á tánum

 

 

Íslenska A landslið karla er nú komið á fullt með undirbúning sinn fyrir EuroBasket 2017 sem fram fer í Finnlandi í byrjun september. Fyrr í dag var 19 manna æfingahópur liðsins kynntur í aðdraganda tveggja æfingaleikja sem að liðið mun leika hér heima gegn Belgíu í vikunni. Sá fyrri mun fara fram annað kvöld í Smáranum, en sá seinni komandi laugardag á Akranesi. 

 

Liðskipan í leikjunum tveimur má finna hér

 

Við spjölluðum við leikmann liðsins, Elvar Már Friðriksson, um leikina tvo, liðið og verkefnið í heild.

 

Fréttir
- Auglýsing -