spot_img
HomeFréttirElvar og Martin halda vestur

Elvar og Martin halda vestur

 Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson voru í ólíku hlutverki í kvöld fyrir landsliðið þó báðir væru þeir partur af stórkostlegri heild liðsins. Á sunnudag halda þessir kappar til “Stóra eplisins” í Bandaríkjunum og hefja háskólanám ásamt því að spila körfuknattleik. Við heyrðum í þeim félögum varðandi komandi tíma hjá þeim og hvernig þeir ætluðu að tækla það að ári þegar EM yrði háð jafnvel á þeim tíma sem þeir ættu að skila sér til skóla.
 
Fréttir
- Auglýsing -