14:21
{mosimage}
Á dögunum var dregið í riðla í Meistardeildinni fyrir næsta vetur og fór drátturinn fram í Barcelona. 22 lið voru í pottinum og voru þau dregin í fjóra riðla en átta lið berjast um tvö síðustu sætin, þ.á.m. Benetton sem Jón Arnór Stefánsson lék með á vormánuðum.
Evrópumeistarar Panathinaikos voru dregnir í D riðil ásamt Real Madrid, Armani Jeans Milano, Asseco Prokom frá Póllandi, Khimki Moskva og EWE Baskets Oldenburg frá Þýskalandi.
Aðrir riðla eru þannig skipaðir:
A riðill
Barcelona
Montepaschi Siena Ítalíu
Cibona Zagreb
Fenerbahce Ulker
Zaligris Kaunas
Asvel Basket Frakklandi
B riðill
Olympiacos
Partizan Belgrad
Unicaja Malaga
Efes Pilsen Tyrklandi
Lietuvos Rytas
Sigurvegari A
C riðill
CSKA Moskva
Tau Ceramica Spáni
Maccabi Electra Ísrael
Virtus Roma
Union Olimipja Slóveníu
Siguvegari B
Í 8 liða úrslitum forkeppni þar sem tvö lið vinna sér sæti mætast:
Entense Orleanise Frakklandi og Spirou Basket Belgíu
Benetton og BK Ventspils Lettlandi
Alba Berlin og Le Mans Sarthe Basket
Maroussi BC Grikklandi og Aris BSA 2003 Grikklandi
Forkeppnin hefst 29. september en Meistaradeildin sjálf hefst 21. október.
Nánar er hægt að lesa um deildina á heimasíðu hennar, www.euroleague.net
Mynd: www.euroleague.net