Domino´s-deild kvenna hefst að nýju þann 6. janúar næstkomandi. Haukar fóru á toppnum inn í jólin með 20 stig en skammt á hæla þeirra voru meistarar síðustu tveggja ára frá Stykkishólmi með 18 stig. Snæfell er eina liðið til þessa í deildinni til að leggja Hauka að velli. Helena Sverrisdóttir verður fyrirferðamikil í þessari samantekt en hún ásamt Karisma Chapman leikmanni Vals eru tvennudrottningar fyrri hlutans með tvennur í öllum leikjunum!
(Schweers leiðir deildina í stigaskori en hún var með 31 stig að meðaltali í leik í 9 leikjum)
Flest stig að meðaltali í leik
Nr. | Leikmaður | Lið | Leikir | Stig | Meðaltal |
---|---|---|---|---|---|
1. | Chelsie Alexa Schweers | Stjarnan | 9 | 279 | 31.00 |
2. | Karisma Chapman | Valur | 11 | 312 | 28.36 |
3. | Haiden Denise Palmer | Snæfell | 11 | 308 | 28.00 |
4. | Melissa Zornig | Keflavík | 11 | 304 | 27.64 |
5. | Whitney Michelle Frazier | Grindavík | 11 | 253 | 23.00 |
6. | Helena Sverrisdóttir | Haukar | 11 | 240 | 21.82 |
7. | Suriya McGuire | Hamar | 11 | 196 | 17.82 |
8. | Pálína María Gunnlaugsdóttir | Haukar | 11 | 177 | 16.09 |
9. | Ragna Margrét Brynjarsdóttir | Stjarnan | 12 | 172 | 14.33 |
10. | Bryndís Hanna Hreinsdóttir | Stjarnan | 12 | 164 | 13.67 |
(Helena Sverrisdóttir er með flestar stoðsendingar að meðaltali í leik á fyrri hluta tímabilsins)
Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik
Nr. | Leikmaður | Lið | Leikir | Sto | Meðaltal |
---|---|---|---|---|---|
1. | Helena Sverrisdóttir | Haukar | 11 | 86 | 7.82 |
2. | Guðbjörg Sverrisdóttir | Valur | 11 | 61 | 5.55 |
3. | Chelsie Alexa Schweers | Stjarnan | 9 | 48 | 5.33 |
4. | Haiden Denise Palmer | Snæfell | 11 | 56 | 5.09 |
5. | Margrét Kara Sturludóttir | Stjarnan |
|