spot_img
HomeFréttirDHL-Topplisti tölfræðinnar á fyrri helmingi Domino´s-deildar kvenna

DHL-Topplisti tölfræðinnar á fyrri helmingi Domino´s-deildar kvenna

Domino´s-deild kvenna hefst að nýju þann 6. janúar næstkomandi. Haukar fóru á toppnum inn í jólin með 20 stig en skammt á hæla þeirra voru meistarar síðustu tveggja ára frá Stykkishólmi með 18 stig. Snæfell er eina liðið til þessa í deildinni til að leggja Hauka að velli. Helena Sverrisdóttir verður fyrirferðamikil í þessari samantekt en hún ásamt Karisma Chapman leikmanni Vals eru tvennudrottningar fyrri hlutans með tvennur í öllum leikjunum! 


(Schweers leiðir deildina í stigaskori en hún var með 31 stig að meðaltali í leik í 9 leikjum)

Flest stig að meðaltali í leik 

Nr. Leikmaður Lið Leikir Stig Meðaltal
1. Chelsie Alexa Schweers Stjarnan 9 279 31.00
2. Karisma Chapman Valur 11 312 28.36
3. Haiden Denise Palmer Snæfell 11 308 28.00
4. Melissa Zornig Keflavík 11 304 27.64
5. Whitney Michelle Frazier Grindavík 11 253 23.00
6. Helena Sverrisdóttir Haukar 11 240 21.82
7. Suriya McGuire Hamar 11 196 17.82
8. Pálína María Gunnlaugsdóttir Haukar 11 177 16.09
9. Ragna Margrét Brynjarsdóttir Stjarnan 12 172 14.33
10. Bryndís Hanna Hreinsdóttir Stjarnan 12 164 13.67

(Helena Sverrisdóttir er með flestar stoðsendingar að meðaltali í leik á fyrri hluta tímabilsins)

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik 

Nr. Leikmaður Lið Leikir Sto Meðaltal
1. Helena Sverrisdóttir Haukar 11 86 7.82
2. Guðbjörg Sverrisdóttir Valur 11 61 5.55
3. Chelsie Alexa Schweers Stjarnan 9 48 5.33
4. Haiden Denise Palmer Snæfell 11 56 5.09
5. Margrét Kara Sturludóttir Stjarnan
Fréttir
- Auglýsing -