spot_img
HomeFréttirDavíð Tómas kosinn dómari ársins

Davíð Tómas kosinn dómari ársins

Í hádeginu í dag var árlegt verðlaunahóf KKÍ haldið þar sem að leikmenn og þjálfarar efstu og fyrstu deildar kvenna og karla voru heiðraðir. Ásamt því að heiðra leikmenn og þjálfara er dómari ársins einnig kosinn af leikmönnum og forráðamönnum deildanna, en þetta árið var það Davíð Tómas Tómasson sem var kosinn besti dómarinn.

Verðlaun Subway deildar karla

Verðlaun Subway deild kvenna

Verðlaun fyrsta deild kvenna

Verðlaun fyrsta deild karla

Fréttir
- Auglýsing -