Nú í hádeginu var árlegt verðlaunahóf KKÍ haldið þar sem að leikmenn og þjálfarar efstu deilda kvenna og karla voru heiðraðir.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar fengu verðlaun fyrir tímabil sitt í Subway deild karla.

ÚrvalsliðKári JónssonValur
ÚrvalsliðSigtryggur Arnar BjörnssonTindastóll
ÚrvalsliðÓlafur ÓlafssonGrindavík
ÚrvalsliðStyrmir Snær ÞrastarsonÞór Þ.
ÚrvalsliðKristófer AcoxValur
Leikmaður ársinsKári JónssonValur
Erlendur leikmaður ársinsVincent Malik ShahidÞór Þ.
Varnarmaður ársinsHjálmar StefánssonValur
Þjálfari ársinsJóhann Þór ÓlafssonGrindavík
Ungi leikmaður ársinsTómas Valur ÞrastarsonÞór Þ.
Prúðasti leikmaðurinnCallum LawsonValur