Nú í hádeginu var árlegt verðlaunahóf KKÍ haldið þar sem að leikmenn og þjálfarar efstu deilda kvenna og karla voru heiðraðir.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar fengu verðlaun fyrir tímabil sitt í fyrstu deild kvenna.

1. deild kvenna
ÚrvalsliðDiljá Ögn LárusdóttirStjarnan
ÚrvalsliðRebekka Rán KarlsdóttirSnæfell
ÚrvalsliðEmma Hrönn HákonardóttirHamar/Þór
ÚrvalsliðHulda Ósk BergsteinsdóttirKR
ÚrvalsliðÁsa Lind WolframAþena
Leikmaður ársinsDiljá Ögn LárusdóttirStjarnan
Erlendur leikmaður ársinsChea Rael Whitsitt MountainspringSnæfell
Varnarmaður ársinsÍsold SævarsdóttirStjarnan
Þjálfari ársinsAuður Íris ÓlafsdóttirStjarnan
Ungi leikmaður ársinsKolbrún María ÁrmannsdóttirStjarnan