spot_img
HomeFréttirDagskrá námskeiðs hjá Mario Blasone

Dagskrá námskeiðs hjá Mario Blasone

 
Þjálfaranámskeiðið hjá Mario Blasone hefst í dag og stendur til 15. maí en dagskrá námskeiðsins má nálgast hér neðar í fréttinni:
Fimmtudagur 12. maí – Ásgarður
18:00-21:00
 
Föstudagur 13. maí – Ásgarður
18:00-21:00
 
Laugardagur 14. maí – Ásgarður
10:00-12:30
14:00-16:30
 
Sunnudagur 15. maí
10:00-12:30 – Á eftir að koma í ljós
14.00-16:30 – Ásgarður
 
Meðal þess sem Mario fer í er:
 
Sókn gegn mismunandi svæðisvörnum
Maður á mann pressa hálfan völlinn
Einstaklingsæfingar – Tækniæfingar
Hvernig á að auka færni hávaxinna leikmanna
Styrktarþjálfun unnin eingöngu með boltaæfingum
Mismunandi sóknarleikur og hvernig á að lesa leikinn
 
Ásamt fleiru
 
Fréttir
- Auglýsing -