16:06
{mosimage}
Heimasíða KFÍ greinir frá því í dag að Ísfirðingar hafa samið við Bandaríkjamanninn Craig Schoen um að leika með liðinu áfram næsta vetur. Craig er haldinn á heimaslóðir í Bandaríkjunum en mun næta aftur í haust og halda áfram baráttunni við að koma KFÍ aftur í Iceland Express deildina.
Hann skoraði 28 stig að meðaltali í vetur, tók 6 fráköst og gaf 5 stoðsendingar.
Nánar um málið hér.
Mynd: Torfi Magnússon