spot_img
HomeFréttirClippers unnu í tvíframlengdum leik

Clippers unnu í tvíframlengdum leik

09:25:41
 LA Clippers unnu sjaldséðan sigur í NBA-deildinni í nótt þegar þeir lögðu Portland í tvíframlengdum leik. Á meðan hefndu nágrannar þeirra í Lakers fyrir tapið gegn Sacramento Kings á dögunum og Boston jöfnuðu félagsmet með 14. sigrinum í röð. Þá kom Jason Richardson heldur betur sterkur inn í sínum fyrsta leik fyrir Phoenix.

Úrslit næturinnar:

Toronto 101
New Jersey 79

Philadelphia 72
Cleveland 88

Atlanta 87
Miami 73

San Antonio 98
Minnesota 86

Indiana 110
Detroit 114

Chicago 96
Memphis 103

New Orleans 82
Boston 94

Orlando 112
Phoenix 113

LA Clippers 120
Portland 112

Sacramento 103
LA Lakers 112

Houston 119
Golden State 108

Tölfræði leikjanna


Mynd: Zach Randolph átti stórleik fyrir Clippers í nótt


ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -