Hrunamenn hafa gengið frá samningi við bandaríska framherjann Chance Hunter fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.
Chance er 24 ára, 196 cm leikstjórnandi sem kemur til Flúða beint ú bandaríska háskólaboltanum þar sem hann lék fyrir Cal Poly, en á síðustu leiktíð skilaði hann 10 stigum og 5 fráköstum að meðaltali í leik fyrir skólann.