Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í CCC Polkovice héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld með sigri gegn Gorsów. Naumur var hann þó og þurfti framlengingu til og þegar yfir leið hafði Polkovice skorað 69 stig gegn 67.
Helena Sverrisdóttir setti niður 6 stig á þeim og hefur oft hitt betur en hún hirti einnig 8 fráköst.