Ísland heldur á sitt annað lokamót Eurobasket í röð nú í fyrramálið. Hópur liðsins var tilkynntur í gær. Við það tækifæri gripum við leikmann liðsins, Brynjar Þór Björnsson og spurðum hann út í mótið, en hann var sá síðasti sem klipptur var út úr æfingahóp liðsins fyrir mótið 2015.
Tólf manna lokahóp Íslands má finna í heild sinni hér.
Viðtal við Brynjar er lokahópurinn var tilkynntur má finna hér að neðan: