Njarðvík lagði Grindavík í kvöld í Subwaydeild kvenna þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni. Liðin skildu við 1. umferð deildarinnar á sitthvoran hátt þar sem að Grindavík lagði Fjölni en Njarðvík tapaði fyrir Keflavík. Fyrir leik var því búist við hörku leik sem að vissuleyti úr varð.
Karfan spjallaði við Bríeti Sif Hinriksdóttur leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.