Tveir leikir fara fram í 1. deild karla í kvöld og þá er einnig leikið í 2. deild karla og unglingaflokki karla. Í 1. deild karla mæta Blikar í heimsókn á Selfoss og Valsmenn halda upp í Borgarnes.
1. deild karla kl. 19:15
FSu-Breiðablik
Skallagrímur-Valur
2. deild karla
19:00: Reynir Sandgerði-KV
19:15: ÍA-Smári
Unglingaflokkur karla:
20:00: Snæfell/Skallagrímur-Fjölnir