spot_img
HomeFréttirBjörn Ásgeir í Vestra

Björn Ásgeir í Vestra

 

Bakvörðurinn Björn Ásgeir Ásgeirsson hefur samið við lið Vestra um að leika með þeim á komandi tímabili í 1. deildinni. Björn aðeins 17 ára gamall en hefur bæði reynslu úr 1. deildinni, þar sem hann lék 16 leiki þar með Hamri í fyrra, sem og var hann í 16 ára landsliði Íslands.

 

Gert er ráð fyrir að Björn leiki bæði með meistaraflokk félagsins, sem og nýstofnuðum unglingaflokk þess.

 

 

 

Hérna er fréttatilkynning Vestra

Fréttir
- Auglýsing -