Haukar lögðu Keflavík í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna, 77-63. Haukar eru því komnar með yfirhöndina, 1-0, en næsti leikur liðanna er í Keflavík komandi mánudag 17. maí.
Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon, þjálfara Hauka, eftir leik í Ólafssal.
Viðtal / Jóhannes Albert