spot_img
HomeFréttirBikarhelgin á fullu

Bikarhelgin á fullu

Fjórir leikir fara fram í Poweradebikarnum í dag en við erum stödd í 16 liða úrslitum. Haukakonur urðu í gærkvöldi fyrstar til að tryggja sig inn í 8-liða úrslit með stórum og öruggum sigri gegn Fjölni. Einn leikur er í 16 liða úrslitum kvenna í dag en þrír í 16 liða úrslitum karla.

16 liða úrslit kvenna

15:00 Snæfell – Breiðablik

16 liða úrslit karla

14:00 Breiðablik – Skallagrímur 

16:00 Haukar – Ármann

16:00 Reynir Sandgerði – Njarðvík b

Liðin sem komin eru áfram í bikarkeppni kvenna:

Haukar

Mynd/ Eyþór Benediktsson – Hólmarar taka á móti Blikum í dag. Viðureignin ætti að verða athyglisverð þar sem þónokkrir leikmenn Snæfells æfa reglulega með Breiðablik.

Fréttir
- Auglýsing -