Poweradebikarkeppni karla heldur áfram í dag en þá fara fimm leikir fram í 32 liða úrslitum. Þegar eru sjö lið komin áfram í keppninni.
Leikir dagsins í bikarnum
13:00 Grundarfjörður – Breiðablik
15:00 KV – Keflavík
16:00 Stjarnan b – Haukar b
19:15 Stjarnan – ÍR
19:15 Grindavík – FSu
Einn leikur fer fram í 1. deild kvenna en þá eigast við Þór Akureyri og Skallagrímur kl. 16:30 í Fjósinu í Borgarnesi. Skallagrímur hefur unnið tvo fyrstu leikina sína en Þór unnið einn og tapað einum.
Allir leikir dagsins
01-11-2015 11:30 | Drengjaflokkur | Ármann dr. fl. | Þór Ak. dr. fl. | Kennaraháskólinn | |
01-11-2015 12:00 | Unglingaflokkur kvenna | Snæfell ungl. fl. st. | Hamar ungl. fl. st. | Stykkishólmur | |
01-11-2015 12:30 | Stúlknaflokkur | KR st. fl. | Haukar st. fl. | DHL-höllin | |
01-11-2015 12:45 | Drengjaflokkur | Valur dr. fl. | Sindri dr. fl. | Vodafonehöllin | |
01-11-2015 13:00 | Unglingaflokkur karla | Skallagrímur ungl. fl. dr. | Höttur ungl. fl. dr. | Borgarnes | |
01-11-2015 13:00 | Bikarkeppni karla | Grundarfjörður | Breiðablik | Grundarfjörður | |
01-11-2015 14:00 | 3. deild karla | Kormákur | Keflavík b | Hvammstangi | |
01-11-2015 14:30 | Unglingaflokkur karla | Þór Þ./Reynir ungl. fl. dr. | Stjarnan b ungl. fl. dr. | Icelandic Glacial höllin | |
01-11-2015 15:00 | Stúlknaflokkur | Keflavík st. fl. | Tindastóll st. fl. | TM höllin | |
01-11-2015 15:00 | Bikarkeppni karla | KV | Keflavík | Kennaraháskólinn | |
01-11-2015 16:00 | 3. deild karla | ÍA b | KFÍ b | Akranes – Jadarsbakkar | |
|