A landslið karla er í lokaæfingaferð sinni fyrir EuroBasket 2017 þessa dagana í Ungverjalandi og Litháen. Í dag kl. 14:00 munu þeir spila annan æfingaleik sinn gegn heimamönnum í Ungverjalandi, en þeim fyrri töpuðu þeir í gær.
Mynd / KKÍ
A landslið karla er í lokaæfingaferð sinni fyrir EuroBasket 2017 þessa dagana í Ungverjalandi og Litháen. Í dag kl. 14:00 munu þeir spila annan æfingaleik sinn gegn heimamönnum í Ungverjalandi, en þeim fyrri töpuðu þeir í gær.