spot_img
HomeFréttirBein útsending: Leikur um sæti við Pólland kl. 10:45

Bein útsending: Leikur um sæti við Pólland kl. 10:45

 

Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana á Evrópumóti í Búlgaríu. Í fyrradag lauk riðlakeppninni hjá þeim með tapi fyrir Belgíu. Í dag munu þeir leika um 9.-16. sæti gegn Póllandi. Leikinn er hægt að horfa á í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

 

 

Mynd / FIBA

 

Hérna er meira um mótið

Staðan í riðlinum

 

 

Fréttir
- Auglýsing -