A landslið karla er í lokaæfingaferð sinni fyrir EuroBasket 2017 þessa dagana í Ungverjalandi og Litháen. Í dag kl. 13:15 munu þeir spila fyrsta leik ferðarinnar gegn heimamönnum í Ungverjalandi.
Hérna er hægt að fylgjast með tölfræði
Hérna verður hægt að horfa á leikinn í beinni útsendingu
Mynd / KKÍ