Aukasendingin: Spá Körfunnar fyrir Subway, fréttir vikunnar og hver eru áhugaverðustu liðin

Aukasendingin fékk Hraunar Karl og Hadda Brynjólfs í heimsókn til þess að ræða  fréttir vikunnar, spá fyrir Subway deild karla, hvaða leikmenn úr fyrstu deildinni gætu verið í Subway, fyrstu umferðina í Subway deild kvenna, hvaða lið verður áhugaverðast að sjá og á hvaða staði er skemmtilegast að fara á leiki og margt, margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.