Aukasendingin: Hunnsteins og Hundtryggur ræða aðra umferð Subway, fyrstu deildina og sögulega erlenda leikmenn

Aukasendingin fékk Hörð Unnsteinsson og Hraunar Karl í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, byrjunina í Subway deild kvenna, fyrstu deild kvenna, hvaða erlendu leikmenn væri gaman að sjá koma aftur til Íslands, hvað hefur komið mest/minnst á óvart það sem af er tímabili og margt, margt, margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.