spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaAuður Íris eftir að Stjarnan fékk deildarmeistaratitilinn afhendan "Þetta er mjög spennandi...

Auður Íris eftir að Stjarnan fékk deildarmeistaratitilinn afhendan “Þetta er mjög spennandi hópur”

Stjarnan lagði Snæfell með minnsta mun mögulegum í kvöld í lokaleik deildarkeppni fyrstu deildar kvenna, 74-73.

Stjarnan hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins og fengu deildarmeistarabikarinn afhendan eftir leik í Umhyggjuhöllinni. Snæfell sömuleiðis voru öruggar með að enda í þriðja sætinu.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Auði Írisi Ólafsdóttur þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -